top of page
Við bjóðum uppá teymi byggingarverkfræðinga með áratuga reynslu af byggingarframkvæmdum á sviði hönnunar, framkvæmda og verktöku.
Við höfum starfsleyfi sem byggingarstjórar I, II, III og löggildir sem lagna- og burðarþolshönnuðir
Stafverk býður sérhæfða ráðgjöf og alhliða þjónustu við forsteyptu einingarnar okkar - allt frá burðarþolshönnun, eininga- og framleiðsluteikningar, lagnateikningar og samsetningaráætlun.
Við eigum í farsælu samstarfi með stórum einingaframleiðendum innan Evrópu sem sérhæfa sig í framleiðslu á forsteyptum filigran loftaplötum og filigran veggplötum.
Við viljum vera í fararbroddi og nýtum framsækna upplýsingatækni og hugbúnað svo okkar ráðgjöf sé eins og best verður á kosið. Þannig viljum við tryggja að framkvæmdin gangi hratt og örugglega fyrir sig og leggjum áherslu á að tryggja ánægju viðskiptavina okkar.
Um Stafverk: About Us

Um Stafverk: Welcome
bottom of page